Enn ein helgin.

Þá er komið að enn einni helginni hérna á Laugum. Þessi er þó aðeins frábrugðnari öðrum. Tinna, Jói, Sædís, Siggi, Friðeir, Einar og Andrea eru öll að fara á Raufarhöfn og skilja okkur munaðarleysingjana eftir. ömó. hehe.
Fanney verður ein heima og ekki til neitt áfengi hér á bæ, hvað þá peningur ..hehe það er reyndar ömó.

En hvað um það .. we will survive. Cool

Fanney og Valdi erum búin að vera að skamma mig heillengi fyrir að hafa ekki séð Kill Bill myndirnar. Mér hefur aldrei litist neitt á þær og þar að leiðandi ekkert verið að horfa á þær. Ég veit hvernig myndir mig líkar og veit að mig líkar ekki við svona myndir. Ég samþykkti loks að hætta þessari þrjósku og horfði á nr 1 í gær.

igh!

Fanney sagði að ég ætti ekki að gagnrýna þessa mynd fyrr en ég væri búin að sjá númer 2 líka, en ég veit ekki. Þetta var bara sönnun fyrir því sem ég hélt.

Þetta er bara asnalegt. Sorry Fanney. Ég mun alveg horfa á 2 og fá enþá meiri sönnun fyrir þessu.
Þetta eru alveg sniðugar myndir og söguþráðurinn mjög góður en þetta er bara svo illa gert.
Það allra fáránlegasta var þegar blóðið úðaðist útum allt.. afhverju ? GetLost
Ég veit ég er að særa marga með að segja þetta en þetta er bara mín skoðun og ég fýla ekki svona myndir sem eru svo óraunverulegar og þegar e-ð gerist sem myndir aldrei geta skéð.

Planið um helginar er að gera ekkert :) hehe því næstu helgi fer ég HEIM í PÁSKAFRÍ!! sjétt hvað ég ætla að éta mikið af góðum mat og súttlaði.. sjii mig hlakkar til..

heyrumst krakkar mínir...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Engillinnnnn minn...þetta eru hrikalega vel gerðar myndir...og bara svona til að benda á þá t.d. skýst fólk ekki marga metra aftur þegar það er skotið..það gæti aldrei gerst en gerist samt í flestum bíómyndum...það er nebbla ýmislegt í bíói sem getur ekki gerst í alvöru..og það er einmitt gamanið...ég skal taka upp fullt af spólum á vél bara í skólanum og svona og gefa þér svo þú getir horft á raunveruleikann hehehe...nei grínerí....samt vorkenni ég þér smá en ég fyrirgef þér alveg sæta...
=o)

Fanney Vala (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 14:22

2 Smámynd: Elín Frímannsdóttir

afhverju að vorkenna mér ? það er til úrval af bíómyndum svo allir geti fundið e-ð fyrir sig. Og Kill Bill er ekki á þeim list hjá mér svo ég vel mér e-ð annað til að horfa á . Ég skil ekki afhverju allir þurfa að horfa á það sama. Ég er ekki sérstakur áhuga maður um kvikmyndir, ég horfa EINGÖNGU á þær þegar mér leiðist og til afþreyingar. Ég spái ekkert sérstaklega í þeim, ég horfa bara á hverja mynd einusinni því ég pæli ekkert í smáatriðum. Það þýðir ekkert að tala við mig um mynd sem ég horfði á fyrir nokkrum mánuðum síðan því ég horfa á myndirnar og pæli síðan ekkert meir.
Ég veit alveg að sumt sem gerist í bíómyndum gerist ekki í alvöru, ég er ekki svo veruleikafyrrt.
Mér finnst það ekki vel gerðar myndir þegar blóðið frussast svona útur fólkinu og hún getur stokkið marga marga metra uppí loftið.

Við verðum ALDREI sammála um þetta og ég er ekki að fara gefa undan..

Kill Bill 1 er glötuð - ég veit ekki með 2.
En eins og ég sagði þá finnst mér söguþráðurinn góður og það væri hægt að gera flotta og spennandi mynd úr þessu.

Elín Frímannsdóttir, 24.3.2007 kl. 16:54

3 identicon

Hæ sæta;) bara að kvitta hjá þér;)  og ætla líka að leggja inn eitt, Kill Bill 1&2 eru ótrúlega góðar myndir, sérstaklega 2 þar sem allt kemur í ljós...  Málið með Kill Bill 1, þá er allt svona öfgafullt!! mikið blóð og mikið dráp! Tarantino gerir sérstakar myndir og það er það sem gerir myndirnar hans svo góðar(það finnst mér allan vegan):)  En eins og þú segir þá hefur hver og einn sinn smekk og það er bara allt í góðu:) pælið í því ef að allir höfðu sama smekk hvað heimurinn væri þá ógeðslega leiðinilegur;);) hehehe!!!!!

Anna Björt (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 17:23

4 Smámynd: Elín Frímannsdóttir

heyhey Anna Björt. Þá væri ekkert gaman.
En mér finnst samt eins og Hostel ágætis mynd, þótt mér finnist Kill Bill ekkert spes. En eins og ég segi þá hef ég ekki séð Kill Bill 2 þannig að ég get ekki dæmt hana, en get þó dæmt 1 .. :)

Elín Frímannsdóttir, 24.3.2007 kl. 17:26

5 identicon

híhí ella ella...ég vorkenni þér bara því þú ert ekki myrkfælin...en eins og þórbergur nokkur sagði þá væri það bara skortur á ímyndunarafli haha...ég er bara að gantast...en ef söguþráðurinn er góður þá eru hún ekki glötuð...kannski léleg...ég veit alveg að smekkurinn er misjafn og er aðallega bara að stríða þér...þú átt aldrei eftir að horfa á tvö...

fanney (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 18:24

6 identicon

æji vááááááá þið eruð rúglúdallar!

Tinna (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 18:40

7 Smámynd: Elín Frímannsdóttir

veit alveg að þú ert bara að grínast. ég er bara að benda þér á staðreyndir málsins.
Mér finnst hún glötuð..

Elín Frímannsdóttir, 24.3.2007 kl. 20:07

8 identicon

Mer finnst taer geggjadar en hver hefur sinn smekk. Ekki allir sem kaupa Tarantino endilega.

En tad styttist odum i mig astin og eg sakna tin, vaeri agaett ad hitta tig a msn endrum og sinnum...

Helgi (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 09:28

9 identicon

Sammála þér Ella mín, þoli bara ekki svona myndir! vill bara horfa á svona rómó og gamanmyndir;-) þær enda oftast svo vel og eru fallegar.....

kveðja Iðunn

hlakka til að hitta þig um næstu helgi pæja. 

Iðunn (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 10:59

10 Smámynd: Elín Frímannsdóttir

Sammála þér Iðunn mín. Enda er ALLTAF hægt að horfa á sjónvarpið með þér hehe.

Hlakka líka ótrúlega mikið til að hitta þig og Guðna beib :D

Elín Frímannsdóttir, 25.3.2007 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

ÉÉÉÉG

Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Ég heiti Elín, yfirleitt kölluð Ella, en kemur fyrir að ég sé kölluð fokkfeis :) Ég á heima í Sandgerði, en stunda nám í Framhaldsskólanum á Laugum. Ég er 88 model. Ég á yndislegann kærasta sem heitir Helgi, hann er 86 model og er fæddur og uppalinn í Sandgerði.

Spurt er

Hvort er það ?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband