Fimmtudagur, 22. febrúar 2007
loksins - loksins
Ţađ var mikiđ ađ ég drattađist til ađ blogga. blog.is er búiđ ađ vera međ einhverja stćla viđ mig síđan í gćr. Ég ćtlađi ađ blogga í gćr, en bara komst ekki inná. Ég lofa
Um helgina var löng held, ţ.e. viđ fengum frí í tvo daga frá skóla og allir skelltu sér heim, eđa e-đ annađ. Ég fór heim og hafđi ţađ mjög gott.
Ég kom á föstudaginn í Rvk međ flúvél. Karen H sótti mig á völlinn og viđ vorum bara saman alveg alla föstudaginn nánast. Ţegar ég kom heim blasti viđ mér Land Cruiser í hlađinu. Mamma og pabbi voru s.s. ađ fjárfesta í nýjum bíl og má segja ađ ég hafi bara veriđ á rúntinum alla helgina.
Ţetta er gjééđveikur bíll. Ljóst leđur og hann er svo hlađinn aukabúnađi ađ ţađ er ekki hćgt ađ finna fleiri til ađ setja í hann. Ég er ástfangin af honum, og ţađ er svoooo gott ađ keyra hann.
Á laugardaginn var ég bara ađ dútla mér heima. Fór til tengdó og e-đ. Síđan um kvöldiđ bauđ ég Karen Helgu í mat og drakk ALLT hvítvíniđ sjálf ţví henni fannst ţađ ekki gott. Djöfull, og má segja ađ ég hafi veriđ skrautleg allt kvöldiđ, fram ađ 2 ca. ţá var ég ekkert skrautleg, heldur sofandi. Brillerađi samt sem áđur í Trivial. Gat svarađi nokkrum spurningum réttum, ţó ţćr voru ekki ćtlađar mér, réttum ţó ég lćgi á borđinu slefandi. Nokkuđ góđur árangur
Á sunnudag, mánudag og ţriđjudag gerđi ég ekkert frásögufćrandi nema fór í klippingu á mánudaginn. Ţađ er bara líka ekkert gaman ađ lesa blogg ţar sem mađur rekur ćvisögu sína, ţannig ađ ég ćtla ekki ađ tala meira um ţeta frí.
Í gćr var öskudagur og margir skelltu sér í gervi, ţar á međal ég og ég var kúreki. Mjög gaman.
Ćtla ađ láta nokkrar myndir fylgja bara og lćt ţćr segja ykkur hvađ var gaman í gćr :)
Spurt er
Tenglar
BloggRúnturinn
- Andrea Alltaf ljúf
- Anna Björt Kúrí Hún er the kúrí
- Lalli Sérstakur drengur -- mjög spes
- Hjalti If you need a hug - go to Hjalti
- FERÐABLOGG Helga og Binna Fallegustu túristarnir
- Ásdís og Silja flipparar Algjörir flipparar
- Bolli bjútí Hann átti ađ vinna Herra Ísland ..
- Rán Hún er skrítin .. híhí
- Siggi Fannar Siggi Fannar
- Sædís Sćdís sćta
- Ölli Hann er klikkađur
- Arna Benný Arna Benný sćta
- Friddi beib Friddi beibí
- Nína og Sigrún Pakkinn
- Karen Helga Karen Helga mín
- Tinna www.tinnastefans.bloggar.is
- Fanney Fanney mín
#3
Myndir frá Laugum
#2
Gamlar myndir frá í fyrra
#1
Fleiri hundruđ myndir af mér og mínu krúi!!
Thatsthespirit!
Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
- Allt um áfengi Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
Eldri fćrslur
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hey, ég vil sjá mynd af þér.. !
Karen Helga (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 11:04
já segi ţađ..hvar er ella kúreki?
Tinna (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 22:21
http://www.nfl.is/vefur/?p=myndir&id=32&img=7 hérna er mynd. getiđ líka fariđ í nćst, ţá sést í fésiđ á mér.
Fáiđ ekkert betra en ţetta :))
Elín Frímannsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:53
úúúúúúú;)
Friđgeir (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 09:37
Svaka saet tarna astin min...
Helgi (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 20:01
Gaurinn með hettuna, hann virðist vera soldið hott ;) áttu betri mynd ? :P
Karen Helga (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 21:47
ertu ađ meina í öfuga snjógallanum eđa manninn í brúna munkabúningnum, ţví ef ţú ert ađ meina hann ţá er hann harđ giftur.
Let me know hony ;))
ella (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 15:48
hæhæ hvernig væri að DRULLAST TIL AÐ BLOGGA ÞARNA LETIHAUGUR?'nei bara mað góðæri
Fanney (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 14:33
Hey ertu ekki međ myndir af afmćlinu hjá Krístínu? ég vil sjá myndir!
Andrea (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 14:49
á ekkert að blogga og fleyri myndir
h (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 23:13
geri ţađ viđ tćkifćri. er búin ađ gera ţađtvisvar en ég get aldrei sett ţađ inná og svo strokast allt út og ég verđ alveg brjáluđ og svona....
ellan (IP-tala skráđ) 3.3.2007 kl. 15:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.