loksins - loksins

 

 

Ţađ var mikiđ ađ ég drattađist til ađ blogga. blog.is er búiđ ađ vera međ einhverja stćla viđ mig síđan í gćr. Ég ćtlađi ađ blogga í gćr, en bara komst ekki inná. Ég lofa Wink

Um helgina var löng held, ţ.e. viđ fengum frí í tvo daga frá skóla og allir skelltu sér heim, eđa e-đ annađ. Ég fór heim og hafđi ţađ mjög gott.

Ég kom á föstudaginn í Rvk međ flúvél. Karen H sótti mig á völlinn og viđ vorum bara saman alveg alla föstudaginn nánast. Ţegar ég kom heim blasti viđ mér Land Cruiser í hlađinu. Mamma og pabbi voru s.s. ađ fjárfesta í nýjum bíl og má segja ađ ég hafi bara veriđ á rúntinum alla helgina.

Ţetta er gjééđveikur bíll. Ljóst leđur og hann er svo hlađinn aukabúnađi ađ ţađ er ekki hćgt ađ finna fleiri til ađ setja í hann. Ég er ástfangin af honum, og ţađ er svoooo gott ađ keyra hann.

Á laugardaginn var ég bara ađ dútla mér heima. Fór til tengdó og e-đ. Síđan um kvöldiđ bauđ ég Karen Helgu í mat og drakk ALLT hvítvíniđ sjálf ţví henni fannst ţađ ekki gott. Djöfull, og  má segja ađ ég hafi veriđ skrautleg allt kvöldiđ, fram ađ 2 ca. ţá var ég ekkert skrautleg, heldur sofandi. Brillerađi samt sem áđur í Trivial. Gat svarađi nokkrum spurningum réttum, ţó ţćr voru ekki ćtlađar mér, réttum ţó ég lćgi á borđinu slefandi. Nokkuđ góđur árangur Joyful

Á sunnudag, mánudag og ţriđjudag gerđi ég ekkert frásögufćrandi nema fór í klippingu á mánudaginn. Ţađ er bara líka ekkert gaman ađ lesa blogg ţar sem mađur rekur ćvisögu sína, ţannig ađ ég ćtla ekki ađ tala meira um ţeta frí.

Í gćr var öskudagur og margir skelltu sér í gervi, ţar á međal ég og ég var kúreki. Mjög gaman.

Ćtla ađ láta nokkrar myndir fylgja bara og lćt ţćr segja ykkur hvađ var gaman í gćr :)

öskudagurinn 012öskudagurinn 013öskudagurinn 015

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

öskudagurinn 025öskudagurinn 034öskudagurinn 040

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

öskudagurinn 037 öskudagurinn 097


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hey, ég vil sjá mynd af þér.. !

Karen Helga (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 11:04

2 identicon

já segi ţađ..hvar er ella kúreki?

Tinna (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 22:21

3 Smámynd: Elín Frímannsdóttir

http://www.nfl.is/vefur/?p=myndir&id=32&img=7 hérna er mynd. getiđ líka fariđ í nćst, ţá sést í fésiđ á mér.

Fáiđ ekkert betra en ţetta :))

Elín Frímannsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:53

4 identicon

úúúúúúú;)

Friđgeir (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 09:37

5 identicon

Svaka saet tarna astin min...

Helgi (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 20:01

6 identicon

Gaurinn með hettuna, hann virðist vera soldið hott ;) áttu betri mynd ? :P

Karen Helga (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 21:47

7 identicon

ertu ađ meina í öfuga snjógallanum eđa manninn í brúna munkabúningnum, ţví ef ţú ert ađ meina hann ţá er hann harđ giftur. 

Let me know hony ;)) 

ella (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 15:48

8 identicon

hæhæ hvernig væri að DRULLAST TIL AÐ BLOGGA ÞARNA LETIHAUGUR?'nei bara mað góðæri

Fanney (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 14:33

9 identicon

Hey ertu ekki međ myndir af afmćlinu hjá Krístínu? ég vil sjá myndir!

Andrea (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 14:49

10 identicon

á ekkert að blogga og fleyri myndir

h (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 23:13

11 identicon

geri ţađ viđ tćkifćri. er búin ađ gera ţađtvisvar en ég get aldrei sett ţađ inná og svo strokast allt út og ég verđ alveg brjáluđ og svona....

ellan (IP-tala skráđ) 3.3.2007 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

ÉÉÉÉG

Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Ég heiti Elín, yfirleitt kölluð Ella, en kemur fyrir að ég sé kölluð fokkfeis :) Ég á heima í Sandgerði, en stunda nám í Framhaldsskólanum á Laugum. Ég er 88 model. Ég á yndislegann kærasta sem heitir Helgi, hann er 86 model og er fæddur og uppalinn í Sandgerði.

Spurt er

Hvort er það ?
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband