Miðvikudagur, 7. mars 2007
Loksins bloggar Ellan
hehe allir að verða geðveikir á mér því ég er ekkert að blogga, en þetta er e-ð bilað. Þegar ég skifa svona langa færslu vill þetta ekkert koma inn, kemur bara að ég þurfi að vera innskráð til að geta þetta og svo skrái ég mig tíu sinnum inn og ekkert gerist.
Það er búin að vera próf, reyndar eru tveir dagar eftir af þeim en Hallur ákvað að vera bara góður við mig setja öll prófin mín á einn dag. Sálfræði í morgun og þýska og stærðfræði eftir hádegi. Fór í tvö stærðfræði próf svo ég fékk að færa eitt á mánudaginn, svo ég var búin í dag. Geggjað.
Ég var alla helgina að læra á fullu fyrir stærðfræði 202 prófið sem ég var í, í gær. Náði því með 5-8 sagði Hallur, hehe.. það er frábært! Fór svo í sálfræði í morgun, gat svarað öllu tipptopp nema hvað Yfirsjálfið væri, það var alveg dottið útúr mér. Síðan fór ég í stæðrfræði 122 próf og rúllaði því upp held ég, gat reiknað allveg allt :D:D síðan fór ég í þýskupróf og ég veit ekkert hvernig mér gekk, alltaf þegar ég segi að mér hafi gengið vel í þýsku fæ ég e-ð drullu lágt svo ég ætla bara að þegja. Verð samt að fá yfir 5 í þessari lotu svo ég krosslegg fingur og vona það besta.
Búin að vera dunda mér í allan dag. Laga allt til og gera kósý hjá mér. Setti seríu á gardínukapalinn eða hvað sem þetta heitir og það kemur mjög vel út, kemur geggjuð lýsing alveg yfir allt herbergið. Fór í sturtu og skrúbbaði mig, sjoppu fund og þar var ákveðið að ég þarf bara að borga 35 þús í staðin fyrir 65 þús fyrir ferðina útaf því að við erum búin að vera svo dugleg að safna :D Þannig að ég á bara eftir að borga 15 þúsund fyrir þessa ferð :D gaman að því. Ég kom síðan hingað inní herbergi og litaði á mér augabrúnirnar og plokkaði þær, litaði augnhárin, naglalakkaði táslurnar og setti á mig brúnkukrem.
Mmmm Helgi. Brúnkukremslykt;)
Ég er búin að setja inn myndir frá því í afmælinu hennar Kristínar Leu og úr Laugabæ á föstudaginn. Afmælið er í 2.albúminu og laugabær er í 3.
Takk fyrir og kommentið..
Spurt er
Tenglar
BloggRúnturinn
- Andrea Alltaf ljúf
- Anna Björt Kúrí Hún er the kúrí
- Lalli Sérstakur drengur -- mjög spes
- Hjalti If you need a hug - go to Hjalti
- FERÐABLOGG Helga og Binna Fallegustu túristarnir
- Ásdís og Silja flipparar Algjörir flipparar
- Bolli bjútí Hann átti að vinna Herra Ísland ..
- Rán Hún er skrítin .. híhí
- Siggi Fannar Siggi Fannar
- Sædís Sædís sæta
- Ölli Hann er klikkaður
- Arna Benný Arna Benný sæta
- Friddi beib Friddi beibí
- Nína og Sigrún Pakkinn
- Karen Helga Karen Helga mín
- Tinna www.tinnastefans.bloggar.is
- Fanney Fanney mín
#3
Myndir frá Laugum
#2
Gamlar myndir frá í fyrra
#1
Fleiri hundruð myndir af mér og mínu krúi!!
Thatsthespirit!
Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
- Allt um áfengi Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
Eldri færslur
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott flott:)
Friðgeir (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 14:47
mússí múss..
Nína Matthildur (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 12:46
hahah eg er ekki frá því að Helgi sé bara ógeð ánægður að vera ekki nálægt þér núna, brúnkukremslyktin ;) hahahaha
En þú getur ekki ýmindað þér hva ég er ánægð með að u borgir bara 35.000 í ferðinni, þá eru meiri líkur að u komir með mer, það ekki ;) VERÐUR !
Karen Helga (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 18:13
hehe jújú gæti verið :D
ella (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.