Nóg að gera .... NOT

Það er ekkert svo rosalega mikið búið að gerast í þessari viku hjá mér. Bara á fullu í skólanum, og að stressa mig yfir prófunum. Ég fer í 5 próf, og próf sem mig kvíður fyrir, reyndar alls ekki neitt fyir UTN. Það voru sautján verkefni sem við´attum að klára í því, og ég fékk 3 níur og 14 tíur, þannig að mér ætti að ganga ágætlega í prófinu. Ég þarf að læra mjög vel fyrir stærðfræði prófið, þótt ég sé búin að mæta í alla tímana kann ég varla helminginn af því sem hann er að kenna okkur. Eina sem ég kann virkilega er LEIFAREGLAN, hún er líka líklegast það auðveldasta í bókinni. Ég ´tla ekki einusinni að tala um þýskuna. Þýska er bara þýska. En nóg um skólann, örugglega ekki skemmtileg lesning Wink

Á föstudagskvöldið var ég að vinna í sjoppunni frá fimm til ellefu. Það var ágæt svosum. En á laugardagskvöldið var ég að vinna í fertugsafmæli, og það var stuð. Mér finnst alltaf jafn gaman að vinna í veislum og svona, sérstaklega afmælum. Ég mætti kl 8 í veisluna og var til 1. og ég fékk 6000 kall. gEðveikt sátt með það.Grin Ég ætla að reyna fara spara peningana sem ég fæ til að kaupa jólagjafir.

 

GLEÐIFRÉTTIR Á HEIMILINU!!! uppþvottavélin er BILUÐ, og það þarf að taka allt útúr henni og þvo það! Shocking 3 ára gömul vél. GÆÐI

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hef ekkert að segja, bara láta vita af mér

Tinna (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 17:53

2 identicon

annað skemmtilegt blogg :)

Karen Helga Karlsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 23:28

3 identicon

jæja elskan, nýtt blogg takk :D

Karen Helga (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

ÉÉÉÉG

Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Ég heiti Elín, yfirleitt kölluð Ella, en kemur fyrir að ég sé kölluð fokkfeis :) Ég á heima í Sandgerði, en stunda nám í Framhaldsskólanum á Laugum. Ég er 88 model. Ég á yndislegann kærasta sem heitir Helgi, hann er 86 model og er fæddur og uppalinn í Sandgerði.

Spurt er

Hvort er það ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband