Pampers

Ég var að hugsa um að blogga. Ákvað að síðan að gera það bara, þótt ég hafi ekkert að blogga um. 

Þá styttist í jólin. Ég á akkurat engann pening til að kaupa jólagjafir. Ég gef heldur fáar gjafir í ár. Ég ætla að gefa Helga, Guðna og Iðunni. Síðan kaupa mamma og pabbi e-ð sem þeim langar í, pakka því inn og skrifa síðan til mömmu frá Ellu á kortið.. hehe. Var síðan að spá í að gefa Karen Helgu smá pakka, bara til sínast, fyrir að vera svona ýkta góð vinkona. 

Ég og mamma erum byrjaðar að skreyta. Settum einhverjar stjörnur í eldhúsið, sem við erum komnar með gubbuna fyrir. Þannig að mamma ætlar að finna e-ð flott úti Í Edinburg og við ætlum bara að hafa ein í öllum gluggunum. Stofunni, eldhúsinu og herbergjunu,. Það verður gpamperSeggjað.

Ég var að þrífa rimlagardínurnar um helgina, og inni hjá mér áðan, og við notum Pampers blautþurrkur á þetta og þær taka ALLANN skít í burtu, fituna og allt! Hugsa sér svo að þetta sé notað á lita barna rassa. Þetta er algjört eitur. Ég tók eina svona þurrku og þreif svona lítinn koll sem er með hvítu leðri á og hann er eeeeld gamall, og hann lítur út eins og nýr eftir þetta! Ég ætla sko ekki að nota þetta eitur á rassinn á börnunum mínum!

 

 

Ég fór í fyrsta prófið mitt í gær, í sögu 423 og mér gekk ömurlega . Ekkert alltof bjartsýn á að ná þessum áfanga. En 25% verkefni sem ég gerði gekk hrikalega vel svo ég vooona að ég nái!

Ég hef ekkert meira að segja krakkar mínir, en endilega kommentiði .. mjög glatað að fá engin komment :( 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert ekki að fara að gefa mer jólgjöf..;) þú veist why..

Elska þig samt og þú ert ekkert sem verst vinkona sjalf ;**

KarenHelga (IP-tala skráð) 28.11.2006 kl. 22:00

2 identicon

Hæhæ flott síða hjá þér:)

 kv.Friðgeir

Friðgeir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 09:27

3 identicon

Hæhæ flott síða hjá þér:)

Friðgeir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

ÉÉÉÉG

Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Ég heiti Elín, yfirleitt kölluð Ella, en kemur fyrir að ég sé kölluð fokkfeis :) Ég á heima í Sandgerði, en stunda nám í Framhaldsskólanum á Laugum. Ég er 88 model. Ég á yndislegann kærasta sem heitir Helgi, hann er 86 model og er fæddur og uppalinn í Sandgerði.

Spurt er

Hvort er það ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband