Flipp:
3 cl Romm
2 cl Cream De Cacao
1 cl Bananalíkjör
dass sítrónusafi
Hristur, kokteilber
White Russian:
3 cl Kahlua
3 cl Stolichnaya Vodka
3 cl Rjómi
Hristur
Frosty Rain:
2 cl Vodka
2 cl Cointreau
2 cl Parfait Amour
dass Bananalíkjör
dass Sítrónusafi
Fyllt upp međ 7up
Appelsínu og sítrónu sneiđar til skreytingar
Kokteilber, rör
Hristur
Gin Fizz:
4 cl Gin
4 cl Sítrónusafi
3 cl sykur
Fyllt upp međ sódavatni
Skreytt međ sítrónusneiđ og röri
Sykurrönd á glasiđ
Hristur
Inspiration:
3 cl Southern Comfort
3 cl Cointreau
3 cl Sítrónusafi
Hristur
Screwdriver:
3 cl Vodka
6 cl Tropicana
Hrćrđur
Frosty Amour:
2 cl Vodka
2 cl Southern Comfort
1 cl Bols Apricot Brandy
1 cl Cointreau
dass Parfait Amour
dass Bananalíkjör
dass Sítrónusafi
fyllt upp međ 7up
sítrónusneiđ til skreytingar
kokteilber, rör
hristur
Cosmopolitan
4 cl.vodka
2cl. Cointreau eđa triple sec
2 cl limesafi
2cl. trönuberjasafi
Allt sett í hristara og hrist vel međ klaka , berist framm í martini glasi međ röri og td. Sítrónusneiđ
Pina Colada
3 cl.Rom
3 cl. Malibu
12 cl. ananassafi
Setjiđ allt í rafmagnsblandara međ 3 matskeiđum af muldum ís og blandiđ (ţađ er líka hćgt ađ nota hristara en ţá verđur ađ hrista rooosalega vel... beriđ framm í coctailglasi međ röri og kannski regnhlíf fyrir lúkkiđ
DRY Manhattan
4 cl. whiskey
2 cl. sćtur vermút
Hristist vel í hristara fylltu međ klaka. Berist framm í köldu coctail glasi međ röri og sítrónusneiđ
Sex On The Beach
2 cl. Peachtree (ferskjulíkjör)
3 cl. vodka
1cl. tönuberjasafi (má sleppa)
15 cl.appelsínusafi og ananassafi
Mćliđ vodkann og ferskjulíkjörinn í coctailglas og helliđ síđan trönuberjasafanum(sem má reyndar alveg sleppa) og svo jöfnum hlutföllum af appelsínu- og ananassafa útí og hrćriđ. Berist framm í coctailglasi međ röri og td regnhlíf
Grasshopper
3 cl.Creme de cacao
3 cl. creme de menth
3 cl. rjómi
Setiđ í hristara međ klaka og hristiđ vel ... berist framm í coctailglasi međ röri og td.jarđaberi
Tequila Sunrise
3 eđa 6 cl. Tequila
appelsínusafi
smá Grenadine
Helliđ tequila í hátt glas međ klaka og hrćriđ,Bćtiđ viđ Grenadín međ ţví ađ halla glasinu og helliđ niđur hliđina međ ţví ađ snúa flöskunni á hvolf mjög hratt .Grenadiniđ ćtti ađ fara beint á botninn og síđan rísa hćgt upp drykkinn.
Grćnn frostpinni
2 cl. apricot brandy
3 cl. vodka
5 cl. appelsínusafi
1 cl. blár curacao sprite
Apríkósulíkjörinn, vodkinn og appelsínusafinn er hrist saman međ ís. Curacao er sett í coctail glas og drykknum er hellt yfir. Fyllt međ sprite
Annars er ÁTVR međ djöfull flotta síđu og ţar er hćgt ađ finna uppskriftir, verđ, sölustađi og margt fleira.
- Rommkokteilar
- Vodkakokteilar
- Tequilakoktilar
- Viskíkokteilar
- Ginkokteilar
- Líkjörskokteilar
- Blöndur
- Ýmsir kokteilar
- Óáfengir kokteilar
Ég skora á ykkur ađ prufa ţetta. Ţađ er bćđi gaman ađ búa ţetta til og fikra sig áfram, líka er ţetta skemmtileg leiđ til ađ brjóta upp djammiđ frá ţessu vanalega. Bjór og Gosbjór.
Flokkur: Matur og drykkur | Mánudagur, 4. desember 2006 (breytt kl. 02:00) | Facebook
Spurt er
Tenglar
BloggRúnturinn
- Andrea Alltaf ljúf
- Anna Björt Kúrí Hún er the kúrí
- Lalli Sérstakur drengur -- mjög spes
- Hjalti If you need a hug - go to Hjalti
- FERÐABLOGG Helga og Binna Fallegustu túristarnir
- Ásdís og Silja flipparar Algjörir flipparar
- Bolli bjútí Hann átti ađ vinna Herra Ísland ..
- Rán Hún er skrítin .. híhí
- Siggi Fannar Siggi Fannar
- Sædís Sćdís sćta
- Ölli Hann er klikkađur
- Arna Benný Arna Benný sćta
- Friddi beib Friddi beibí
- Nína og Sigrún Pakkinn
- Karen Helga Karen Helga mín
- Tinna www.tinnastefans.bloggar.is
- Fanney Fanney mín
#3
Myndir frá Laugum
#2
Gamlar myndir frá í fyrra
#1
Fleiri hundruđ myndir af mér og mínu krúi!!
Thatsthespirit!
Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
- Allt um áfengi Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
Eldri fćrslur
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar