Brimið ?

Nú er ég aldreilis hlessa! hehe

Ég er búin að búa hérna í Gerðinni í 1 ár og 9 mánuði. Þokkalega langur tími. Glugginn minn snýr til hafs. Flugstöð Leifs Eiríkssonar í grend, og höfnin ekkert svo langt frá.

Alltaf þegar ég er að fara sofa heyri ég e-ð hljóð. Búin að pæla í þessu í næstum 1 ár og 9 mánuði. Svo á sunnudagskvöldið, láum ég og Helgi hérna uppí rúmi, komin í stellingar (ekki svoleiðis stellingir dóninn þinn) og ætluðum að fara sofa. Ég var oðin nett pirruð á þessum óhljóðum utanfrá, að ég spurði. Hvaða hljóð er þetta úti? Svarið var Brimið. Þegar ég var búin að vita hvað olli þessu hugarangri mínu sofnaði ég værum blundi. 

Afhverju datt mér ekki í hug að spyrja fyrr í staðin fyrir að láta þetta veltast um í hausnum á mér í 1 ár og 9 mánuði.

Jidúddamía

Ég og mamma vorum í Keflavík áðan. Jólin eru að koma, og fólk búið að setja upp jólaskreytingar úti sem inni. Við sáum eina skreytingu og þá sá ég med de samme að sá einstaklingur sem á heima þarna, og hengdi þessa skreytingu upp er nöttkeis! Það var búið að setja textann JESÚS LIFIR utan á húsið með slönguljósi.

Eins og ég sagði. Nöttkeis!

Næstseinasta prófið er á morgun. Landafræði. Klukkan er tíumínótur í 11 og ég ákvað að leggja bókina á borðið og hætta að læra. Sjá bara til hvernig mig gengur! Von vel. Þó ég sé ekki svo bjartsýn á þetta..

Eða allt hitt. Náði þó sögu303. Sem betur fer. Ekki séns að ég reyni í það helvíti aftur. Djöfull leiðinlegur áfangi. Held að hann sé í kjarna. 

Ef áhveðið að hafa þetta ekki lengra.

Fólk mætti vera duglegra að kommenta..

Jesús LifirGoogle er ótrúleg uppfinning. Ég fann jólaskreytingardisasterið!

Segið mér ykkar skoðun á þessu. Er þetta ekki nöttkeis? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann lifir, Hann lifir

Tinna (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 00:08

2 identicon

já hann lifir!! Húrra húrra húrraa

Friðgeir (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 10:44

3 identicon

Nöttkeis it is!

Margrét (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

ÉÉÉÉG

Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Ég heiti Elín, yfirleitt kölluð Ella, en kemur fyrir að ég sé kölluð fokkfeis :) Ég á heima í Sandgerði, en stunda nám í Framhaldsskólanum á Laugum. Ég er 88 model. Ég á yndislegann kærasta sem heitir Helgi, hann er 86 model og er fæddur og uppalinn í Sandgerði.

Spurt er

Hvort er það ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband