Þriðjudagur, 12. desember 2006
Brimið ?
Nú er ég aldreilis hlessa! hehe
Ég er búin að búa hérna í Gerðinni í 1 ár og 9 mánuði. Þokkalega langur tími. Glugginn minn snýr til hafs. Flugstöð Leifs Eiríkssonar í grend, og höfnin ekkert svo langt frá.
Alltaf þegar ég er að fara sofa heyri ég e-ð hljóð. Búin að pæla í þessu í næstum 1 ár og 9 mánuði. Svo á sunnudagskvöldið, láum ég og Helgi hérna uppí rúmi, komin í stellingar (ekki svoleiðis stellingir dóninn þinn) og ætluðum að fara sofa. Ég var oðin nett pirruð á þessum óhljóðum utanfrá, að ég spurði. Hvaða hljóð er þetta úti? Svarið var Brimið. Þegar ég var búin að vita hvað olli þessu hugarangri mínu sofnaði ég værum blundi.
Afhverju datt mér ekki í hug að spyrja fyrr í staðin fyrir að láta þetta veltast um í hausnum á mér í 1 ár og 9 mánuði.
Jidúddamía
Ég og mamma vorum í Keflavík áðan. Jólin eru að koma, og fólk búið að setja upp jólaskreytingar úti sem inni. Við sáum eina skreytingu og þá sá ég med de samme að sá einstaklingur sem á heima þarna, og hengdi þessa skreytingu upp er nöttkeis! Það var búið að setja textann JESÚS LIFIR utan á húsið með slönguljósi.
Eins og ég sagði. Nöttkeis!
Næstseinasta prófið er á morgun. Landafræði. Klukkan er tíumínótur í 11 og ég ákvað að leggja bókina á borðið og hætta að læra. Sjá bara til hvernig mig gengur! Von vel. Þó ég sé ekki svo bjartsýn á þetta..
Eða allt hitt. Náði þó sögu303. Sem betur fer. Ekki séns að ég reyni í það helvíti aftur. Djöfull leiðinlegur áfangi. Held að hann sé í kjarna.
Ef áhveðið að hafa þetta ekki lengra.
Fólk mætti vera duglegra að kommenta..
Google er ótrúleg uppfinning. Ég fann jólaskreytingardisasterið!
Segið mér ykkar skoðun á þessu. Er þetta ekki nöttkeis?
Spurt er
Tenglar
BloggRúnturinn
- Andrea Alltaf ljúf
- Anna Björt Kúrí Hún er the kúrí
- Lalli Sérstakur drengur -- mjög spes
- Hjalti If you need a hug - go to Hjalti
- FERÐABLOGG Helga og Binna Fallegustu túristarnir
- Ásdís og Silja flipparar Algjörir flipparar
- Bolli bjútí Hann átti að vinna Herra Ísland ..
- Rán Hún er skrítin .. híhí
- Siggi Fannar Siggi Fannar
- Sædís Sædís sæta
- Ölli Hann er klikkaður
- Arna Benný Arna Benný sæta
- Friddi beib Friddi beibí
- Nína og Sigrún Pakkinn
- Karen Helga Karen Helga mín
- Tinna www.tinnastefans.bloggar.is
- Fanney Fanney mín
#3
Myndir frá Laugum
#2
Gamlar myndir frá í fyrra
#1
Fleiri hundruð myndir af mér og mínu krúi!!
Thatsthespirit!
Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
- Allt um áfengi Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
Eldri færslur
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann lifir, Hann lifir
Tinna (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 00:08
já hann lifir!! Húrra húrra húrraa
Friðgeir (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 10:44
Nöttkeis it is!
Margrét (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.