Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007

sorry guys


mjöööööög langt síðan :)

Hæ elskurnar mínar. Núna er orðið endalaust langt síðan ég bloggaði, ætla að hafa þetta bara svona eins og seinasta blogg, bara svona punkta ... :)

- Fór að djamma með Karen Helgu 

- Ég tók 130 myndir nánast bara af mér og Karen Helgu 

- Páskafríið kláraðist

-  Ég fór á Laugar

- Fór aftur heim og kom Karen Helgu á óvart

-Djammaði á Laugardeginum

-Ég tók 230 myndir af fullt af fólki 

- Gaui kriplingur ... haha

-HELGI KOM HEIM ÞANN 15.APRÍL

- Ég fór aftur á Laugar :(

- Ég fékk skólaleiða

- Ég er að drulla á mig í verkefnaskilum, en er að ná að hífa mig uppúr drullunni

- Nína átti afmæli

- Ég fór í bústað í Nínu afmæli

-  Ég drakk bjór

- Ég fékk áfengi í pósti (pósturinn kemur inná skrifstofu til Kristjönu:) 

-  Það eru 3 vikur í sumarfrí

- Ég er ekki komin með vinnu í sumar

- Það er 34 dagar í KÝPUR

- Ég fæ bráðum útborgað frá 10-11

- Ég er að spá í að fara aftur á bloggar.is þar sem þetta er alltaf bilað hjá mér og það er ljót útlit hérna :) hehe

- Ég sakna Helga

- Ég ætla að vera duglegri að læra

- Ég þarf að skila enskuritgerð í NÆSTU viku í fjarnáminu

- Ég fékk 5 á sagnakönnun í þýsku - hæsta einkunn hingað til. PRIMA

- Ég og Helgi ætum að vera íslenskir túristar á Íslandi í sumar

- Það kom sumardagurinn fyrsti og snjórinn fór

- Snjórinn kom aftur

- Og snjórinn fór

- Snjórinn kom aftur

- Hvenær ætlar snjórinn að fara??

- Ég fór í leiki í íþróttahúsinu með starfsfólkinu og það var ýkt gaman.

 

Er þetta búið eða ? hehe

nenni ekki týna til meira :) En endilega kíkið á myndaralbúmin mín --- fulltFULLT nýtt!

 MYNDAALBÚM #3


1 - 2 SELFOSS!!!

Ble pípúl...
Þá fer páskafríiið bara alveg að verða búið, samt eru ekki komnir páskar... spes.
Ég fékk vinnu í 10-11 á nóttunni. Mjög næs. Ég var að vinna frá lau-fim og vann mér inn hellings pening. Á líklega allt eftir að fara í vitleysu, en það er bara gaman að því. Ég græddi helling á því að vinna þarna líka, einhver pólverji gaf mér þúsundkall í tips og svona :D

Ég gerði lítið annað í seinustu viku en að sofa og vinna en skellti mér þó í bústað með krökkunum í gær (föstudag) þau fóru reyndar öll á fimmtudaginn en mamma og pabbi skutluðu mér á selfoss svo ég gæti tekið þátt í gamaninu. Ég nenni ekki fara útí nákvæmar lýsingar á þessu djammeríi en ætla bara að setja svona punkta.

- Það var ýkt mega stuð!
-Ég og Karen Helga borðuðum hrátt kjöt
-Appelsínusafi er stór hættulegur ef hann hrekkur ofan í mann
-Albert var í skottinu og löggan tók ekki eftir neinu, guði sé lof fyrir dökkar rúður
- Við fórum á ball í REIÐHÖLL og það var engin skítafýla þar, þrátt fyrir alla selfyssingana... híhí
- ÁMS var að spila (lesist ámmms) alveg ýkt mega töff kúl sko
-Hitti Loða frænda! :D
-Sandgerðingarnir að fýla sig á dansgólfinu í danshring og læti
-Selfyssingar í góðu fjöri og réðust á Gísla og Bolla  
-Bolli a.k.a. Herra Ísland var í fjöri og notaði sko olnbogann!
-Gísli var krambúleraður með blóð útá kinn í andyrinu.
-Andrés snar geðveikur og dúndraði næstum Svenna
-Ég var dúndruð í hnakkann.. mjög fegin að Helgi hafi ekki verið á staðnum:)
-Strákarnir alveg snar brjálaðir inní anddyri öskrandi 1 2 Selfoss
-Davíð heldur með Reyni .. þeir eru sko í 1 deild
-Ég náði að halda Rúnari í skefjum í þessum látum
-Selfyssingar geta kastað stólum
-Gísli alveg gjörsamlega brjálaður og skildi Veigar og Karen Helgu eftir
-Karen Helga og Veigar löbbuðu fleiri hundruð metra eða kílómetra... allavega að minnisvarðanum heh
-Allir í brjáluðu stuði þegar aftur var komið í bústaðinn
-Það var kíkt í pottinn
-P-jay er með ljótar tær
-Næsta stelpa sem Bolli ætlar að sofa hjá á að vera kærastan hans - stelpur mínar! gogogogo
-Davíð drapst í pottinum
-Gísli sefur kæfisvefni
-Andrés og Gassi hrjóta djöfull mikið
-Rúnar og P-jay pirripú og keyrðu heim kl 7 í morgun! SKAMM!
-Bolli týndi nánast öllu sínu ..
-Hjalli skrifaði skáldsögu byggða á sönnum atburðum í gestabókina
-Það voru 7 haldapokar eftir af mat


Æj vá hehe. of mikið nenni ekki meira. En þetta var ýkt gaman og ég vil bara þakka ykkur krakkar mínir fyrir helgina. Ég ætla að henda inn myndum á morgun frá kvöldinu.

Rúnar mér þykir líkt ýkt vænt um þig og þú ert líka krútt!! hehehe

En gleðilega páska mín kæru börn og étið mikið af súttlaði.


schnilld!!

oooog....

Þessi drengur er snilldingur...

 KOMMENT PLÍS! hehehe


ÉÉÉÉG

Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Ég heiti Elín, yfirleitt kölluð Ella, en kemur fyrir að ég sé kölluð fokkfeis :) Ég á heima í Sandgerði, en stunda nám í Framhaldsskólanum á Laugum. Ég er 88 model. Ég á yndislegann kærasta sem heitir Helgi, hann er 86 model og er fæddur og uppalinn í Sandgerði.

Spurt er

Hvort er það ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband