Mánudagur, 15. janúar 2007
bloggiblogg.. (hafði ekki hugmynd hvað ég ætti að skrifa)
Jæja, þá er skúlen kominn á fullt skrið. Verkefnaskil og læti, og mér líka þetta bara vel. Góð byrjun á vetrinum. Helgin var líka góð byrjun á vetrinum hjá sex aðilum sem fengur 20 stykki punkta. Verður fjör hjá frú skólameistara þegar hún kemur af ráðstefnu frá Londin. Taka viðtal við 6 stykki, og allt busa held ég. Ættum við eldri nemendurnir ekki að vera fyrirmyndi og drekka ekkert ?
DJÓK! hehe. Alveg makalaust samt að láta bóka sig fyrstu helgina. hohoho. Schnilld.
Ég hef komist að því að ég tala reiprennandi Þýsku, svona næstum því, vantar alveg 95% af orðaforð og lesskilning uppá, en kommon, er bara í 203 og ekki búin með 103. Góður árangur miðað við það.
--ALLIR AÐ HVETJA ELLU ÁFRAM Í ÞÝSKU SVO HÚN FÁI HÆRRA EN 5-- þá er ég í góðum málum.
Ég fór í ræktina í dag. Djöfull dugleg. Þessi Precision Burner kikkar algjörlega! Brenn svona 4x meira en vanalega. ALLIR AÐ FÁ SÉR PRECISION BURNER!! híhíhí. geðveikur áróður..
En það var held ég bara ekkert fleira.. hafið það gott snúllurnar mínar og farið snemma að sofa.. og skoðið myndaalbúmin mín hér til vinstri.. svo eru líka myndaalbúm ti hægri..
vinstri - hægri - vinstri - hægri - vinstri - hægri - vinstri - hægri - vinstri
P.S
Ég fæ ísskáp í þessari viku.. SWEET!!
Gleðilega nótt!!!
Spurt er
Tenglar
BloggRúnturinn
- Andrea Alltaf ljúf
- Anna Björt Kúrí Hún er the kúrí
- Lalli Sérstakur drengur -- mjög spes
- Hjalti If you need a hug - go to Hjalti
- FERÐABLOGG Helga og Binna Fallegustu túristarnir
- Ásdís og Silja flipparar Algjörir flipparar
- Bolli bjútí Hann átti að vinna Herra Ísland ..
- Rán Hún er skrítin .. híhí
- Siggi Fannar Siggi Fannar
- Sædís Sædís sæta
- Ölli Hann er klikkaður
- Arna Benný Arna Benný sæta
- Friddi beib Friddi beibí
- Nína og Sigrún Pakkinn
- Karen Helga Karen Helga mín
- Tinna www.tinnastefans.bloggar.is
- Fanney Fanney mín
#3
Myndir frá Laugum
#2
Gamlar myndir frá í fyrra
#1
Fleiri hundruð myndir af mér og mínu krúi!!
Thatsthespirit!
Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
- Allt um áfengi Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
Eldri færslur
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hvet þig áfram (íhljóði) ella min :D
en hvar færðu svona drykki, eg er ekki að segja að ég ætli að prófa heldur bara að skoða hann :P hehehehe
Karen Helga (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 16:14
hehehe.. í kef fæst hann örugglega í kasko. en eas er með stand í samkaup í sandg þá gæti hann fengist þar. en prufaðu líkamsræktarstöðvar í kef, annars er það hagkaup, flest allar líkamsræktarstöðvar í bænum og svo keys./b.magnusson
Elín Frímannsdóttir, 16.1.2007 kl. 17:38
jaahá, afhverju sagðiru ekki bara, hann fæst alls staðar! hefði tekið minni tíma og pláss ;) heeeeehhh
KarenHelga (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.