Þriðjudagur, 13. febrúar 2007
Á Maður ekki að henda inn eins og svona einu..?
Það held ég nú. Ég hef akkurat ekkert að blogga um. En í lagi að koma með eins og eitt, bara til að láta vita af mér.
Helgin hjá mér var ekkert svo róleg eins og ég ætlaði mér að hafa hana. Það var sullað bæði kvöldin í alkahóli. Það er í góðu lagi ..hehe, nema á laugardaginn kom Jóe Gunn leynilögregla og ætlaði að bóka mig, bara fyrir það eitt að það væri bjórlykt af mér. Auðvitað. Ég drekk aldrei bjór, en ákvað að fá mér þarna þetta eina kvöld, viti menn, Joe Gunn fann lykt! En ég var samt ekki bókuð.. haah! Viddi varð líka brjálaður við Joe Gunn því ég var ekkert full, en Jói lögga var ekkert sáttur, en ég aftur á móti,
Mjög sátt!
Langa helgin er um helgina. Mikið verður gott að komast heim, en samt langar mig að vera hérna. En mig hlakkar mest í geimi að hitta Karen Helgu. I looove her :* Ég ætla að djamma báða dagana og dansa og dansa og dansa. Er ekki búin að gera það síðan um áramótin!
En ég ætla ekki að hafa þetta lengra, ætla uppá bókó að læra.
- Ef einhver á Despó þátt nr 2 í 3 seríu vinsamlegast gefið ykkur fram. Hann heitir = It takes two!
Elskurnar mínar! Helgi og Karen Helga!
Sætustu frændsystkinin!
Spurt er
Tenglar
BloggRúnturinn
- Andrea Alltaf ljúf
- Anna Björt Kúrí Hún er the kúrí
- Lalli Sérstakur drengur -- mjög spes
- Hjalti If you need a hug - go to Hjalti
- FERÐABLOGG Helga og Binna Fallegustu túristarnir
- Ásdís og Silja flipparar Algjörir flipparar
- Bolli bjútí Hann átti að vinna Herra Ísland ..
- Rán Hún er skrítin .. híhí
- Siggi Fannar Siggi Fannar
- Sædís Sædís sæta
- Ölli Hann er klikkaður
- Arna Benný Arna Benný sæta
- Friddi beib Friddi beibí
- Nína og Sigrún Pakkinn
- Karen Helga Karen Helga mín
- Tinna www.tinnastefans.bloggar.is
- Fanney Fanney mín
#3
Myndir frá Laugum
#2
Gamlar myndir frá í fyrra
#1
Fleiri hundruð myndir af mér og mínu krúi!!
Thatsthespirit!
Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
- Allt um áfengi Allt um áfengi og drykki! + 3000 uppskriftir
Eldri færslur
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég á DH þáttin :)
Hildur (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 13:21
Verður ekki gaman að hitta Mömmu og pabba.
KV Mamma
Magga (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 15:53
hehe Jói lögga...það er líka gott að þú sért sátt, hurð skall nærri hælum;)
Annars bara að skilja eftir mig eitt ei litið spor...
Friðgeir (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 22:26
njaa. Hann hefði ekki getað komist upp með þetta. Ég var ei drukkin.
Elín Frímannsdóttir, 13.2.2007 kl. 23:33
neeee hann hefði sko ekki getað komist upp með það...
Friðgeir (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 23:49
Magga, ég hlakka til að sjá ykkur Frímann, hehehe !
KarenHelga (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 14:50
mig langar í joe gun
Nína Matthildur (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 19:16
djöfull ertu klikkuð karen helga... og þú líka Nína.. hehe
Elín Frímannsdóttir, 15.2.2007 kl. 19:21
Klikkuð ? þetta er satt, hef ekki séð þau síðan ég sá þig.. wierd, þau voru orðin svona eins og fósturforeldrar mínir ;)
KarenHelga (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 20:33
hehe.. eins og mamma þín og pabbi hjá mér ;) Hugsa sér hvað mér og pabba þínum kemur vel saman... haha lel.
ella (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 00:34
Hann er svona við Margréti líka.. hann vill fæla alla vini mína frá mer !
Karen Helga (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 10:00
Enda hefdiru alveg getad valid betur Karen Helga heldur en tha vini sem thu att.. :S hihihi
Helgi (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 21:35
fokk jú kall!
ella (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 01:01
Farðu að blogga kúkur!! nei djók...farðu samt að blogga...lambið mitt gráa;)
Friðgeir (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.