Laugabær!

Þá er komin helgi. Fyrst helgin hérna á Laugum er vanalega skemmtilegasta helgin. Einar Akureyringur var að spila í Laugabæ, og auðvitað skelltum við okkur. Það var hrikalega gaman. Þetta er auðvitað öðruvísi djamm en ég er vön, en samt var þetta gaman. Það var mikið um söng og ástir í gærkvöldi. Og húsbændur.. híhí. Strákarnir voru næstumþví allir bókaðir .. áður en við fórum uppeftir. En ekkert gerðist, nema 8 bjórar voru teknir af svölunum. En ég er spennt að fá að vita hvað það voru margir sem voru bókaðir þegar þetta var búið kl 2. Busarnir voru rúllandi. En það voru engir húsbændur hérna uppá Fjalli. Ég sjálf var nú í góðu ástandi, en sumir ekki. hehe.

Ég ætlaði að setja inn myndir, en myndaplássið mitt er búið, og þá ætlaði ég að kaupa meira, en þá virkar það ekki, kemur bara að þetta hafi mistekist. Þannig að ég kippi því í liðinn, en get bara sagt að þetta er flottar myndir. Ég fór e-ð að fikta í myndavélinni, og þær urðu skrautlegar myndirnar.

Ég ætla að fara í sturtu núna, og klæða mig bara aftur í náttfötin. Það á að vera sumarbústaðapartý í kvöld. En ég er e-ð ekki alveg til í það :S Þótt ótrúlegt sé, ég er meira til í að spila og spjalla kvöld. En þetta kemur allt í ljós..

En ég ætla að fá mér að borða..

Heyrumst.. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

ÉÉÉÉG

Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Ég heiti Elín, yfirleitt kölluð Ella, en kemur fyrir að ég sé kölluð fokkfeis :) Ég á heima í Sandgerði, en stunda nám í Framhaldsskólanum á Laugum. Ég er 88 model. Ég á yndislegann kærasta sem heitir Helgi, hann er 86 model og er fæddur og uppalinn í Sandgerði.

Spurt er

Hvort er það ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband